Rauðrófu- fiskisúpa
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 8 stk BRAUÐ, dökk hveitibrauð
 • 1 tsk HRÁSYKUR
 • 8 dl GRÆNMETISTENINGUR
 • 1 dl SÝRÐUR RJÓMI, 18% fita
 • 1 dl STEINSELJA
 • 50 gr SÓSA, Pestósósa
 • 15 gr SMJÖR, sérsaltað
 • 2 msk SÍTRÓNUSAFI, hreinn
 • 0.5 tsk SALT, borðsalt
 • 250 gr RAUÐRÓFUR, niðursoðnar
 • 1 tsk PIPAR, svartur
 • 1 stk LAUKUR, hrár
 • 1 stk GULRÆTUR, hráar
 • 300 gr RAUÐSPRETTA

Aðferð:

Smjörið hitað í potti og grænmetið mýkt í því. Hrært vel í því á meðan. Soðinu hellt út í og hitað að suðu. Soðið í 20 mín. Maukuð með töfrasprota. Smökkuð til með hrásykri, pipar, sítrónusafa og smávegis af salti. Og suðan látin koma upp aftur.
Diskarnir sem bera á súpuna fram í, hitaðir. Fiskurinn látin á þá og snarpheitri súpunni hellt yfir.
Matskeið af sýrðum rjóma sett ofan á, ásamt saxaðri steinselju.

Meðlæti
Gott brauð, smjör og pestó.

Kaloríur 176 9%
Sykur 2g 2%
Fita 14g 20%
Hörð fita 7g 35%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Rauðrófu- fiskisúpa
Jacob´s Creek Riesling
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Jacob´s Creek Riesling
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Ástralía
 • Lýsing: Frekar þurrt en jafnframt ávaxtaríkt vín, mjög aðlaðandi karakter með undirliggjandi lime og sítrus. Vín í góðu jafnvægi með kraftmiklu og þægilegu...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér