Berjasalat
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 200 gr HVÍTKÁL, hrátt
  • 100 gr JARÐARBER
  • 0.5 stk JÖKLASALAT, ÍSSALAT
  • 100 gr RIFSBER

Lögur::

  • 2 msk RJÓMI, matreiðslurjómi
  • 2 msk SÍTRÓNUSAFI, hreinn
  • 2 msk SÝRÐUR RJÓMI, 18% fita

Aðferð:

Lögurinn:

1 msk rifsberjasaft
salt og pipar að smekk

 

Jöklasalatið þvegið og rifið í hæfilega bita, toppkálið skorið í fínar ræmur og blandað saman ásamt berjunum. Salatið þvegið og rifið eða skorið í strimla.
Ferska kryddið saxað gróft og dreift yfir.

Leginum dreypt yfir þegar salatið er borið fram.

Kaloríur 64 3%
Sykur 0g 0%
Fita 3g 4%
Hörð fita 2g 10%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Berjasalat
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér