Laxakæfa
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 500 gr LAX, eldislax, hrár
 • 12 stk MATARLÍM
 • 3.5 gr RJÓMI
 • 175 gr SÓSA, MAJONES, 79% fita
 • 175 gr SÝRÐUR RJÓMI, 18% fita
 • 250 gr RÆKJUR

Sósa::

 • 2 msk RJÓMI
 • 150 gr SÓSA, MAJONES, 79% fita
 • 150 gr SÝRÐUR RJÓMI, 18% fita

Aðferð:

Ferski laxinn er soðinn, kældur og beinhreinsaður. Tættur niður smátt með gaffli eða hakkaður, ásamt rækjunum. Eftir hvað patéið á að vera gróft. Betra að skera það niður ef það er fínt.

Hrærið saman majonesi og sýrðum rjóma og blandið saman við fiskinn.

Þá er matarlímið lagt í bleyti og síðan leyst upp í hvítvíni og því blandað saman við. Að lokum er þeytta rjómanum blandað varlega saman við. Patéið kælt og skorið í sneiðar.

Sósa
Öllu hrært vel saman og borið fram með patéinu ásamt ristuðu brauði.

Fallegt að skreyta patéið með harðsoðnum eggjum í sneiðum, ferskri steinselju og tómatsneiðum. Eða bara því sem manni dettur í hug.

Kaloríur 1079 54%
Sykur 0g 0%
Fita 101g 144%
Hörð fita 18g 90%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Laxakæfa
Sunrise Sauvignon Blanc.
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Sunrise Sauvignon Blanc.
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Chile
 • Lýsing: Sunrise Sauvignon Blanc er enn ein viðbótin við frábæra flóru frá Sunrise. Þess má geta að þetta vín er óeikað.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér