Heitur rækjuréttur
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 stk BRAUÐ, franskbrauð
 • 4 stk EGGJARAUÐUR, hænu-, hráar
 • 1 msk KRYDDMAUK (relish)
 • 1.5 dl SKINKA, brauðskinka, soðin
 • 2 dl SÓSA, MAJONES, 79% fita
 • 3 dl SVEPPIR, niðursoðnir
 • 1 dl SÝRÐUR RJÓMI, 18% fita
 • 200 gr OSTUR, Rifinn
 • 0.5 kg RÆKJUR

Aðferð:

1. Rífið brauðið niður í eldfast mót. Steikið skinku og sveppi í smjöri, og setjið út á brauðið ásamt soðinu.
2. Blandið saman rækjum, mæjónesi, sýrðum rjóma, Hot Dog Relish og kryddi. - Setjið yfir brauðið.
3. Rífið þá meira brauð ofan á og svo skal setja salat yfir það, en enda skal á brauði.
4. Þeytið eggjahvíturnar og bæði út í formið ásamt rifnum osti. Þekið með álpappír og bakið í 45 mínútur við 200°C.

Gera má réttinn daginn áður og geyma í ísskáp en þá verður að geyma að setja hvíturnar út í þangað til rétt áður en rétturinn fer í ofinn.

Kaloríur 317 16%
Sykur 0g 0%
Fita 14g 20%
Hörð fita 6g 30%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Heitur rækjuréttur
Mezzacorona Trentino Merlot
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Mezzacorona Trentino Merlot
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Ítalía
 • Lýsing: Snilldarvín með pasta, lasagna og kjúklingaréttum af ýmsu tagi. Mezzacorona Merlot hefur glatt margan manninn í stórveislum og segir það ýmislegt...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér