Focaccia brauð með osti
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 400 gr HVEITIKLÍÐ
 • 1 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 250 ml Vatn
 • 400 gr OSTUR, Rifinn

Aðferð:

 1. Setjið volgt vatnið saman við hveitið og saltið, nógu mikið til að úr verði mjúkt deig.
 2. Hnoðið deigið duglega í nokkrar mínútur, hvolfið skál ofan á og látið bíða í klukkutíma.
 3. Fletjið deigið þunnt og skerið úr því tvær kringlóttar kökur, 28 sm í þvermál.
 4. Leggið aðra á smurða plötu, stráið ostinum jafnt á hana og leggið síðan hina kökuna ofa á. Bleytið brúnirnar og festið kökurnar saman.
 5. Bakið í 230°C heitum ofni í um 20 mínútur. Berið fram heitt.
Kaloríur 500 25%
Sykur 0g 0%
Fita 26g 37%
Hörð fita 11g 55%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Focaccia brauð með osti
Sunrise Cabernet Sauvignon
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Sunrise Cabernet Sauvignon
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Chile
 • Lýsing: Hentar með öllu kjöti, pastaréttum og ostum. Hefur farið sigurför um landið undanfarin ár og ekkert lát virðist vera á vinsældum þessa frábæra víns.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér