Chicken-tonight
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 225 gr Kjúklingabringur, án skinns
  • 250 gr SVEPPIR, hráir
  • 1.5 dl HRÍSGRJÓN, BASMATI
  • 270 gr CHICKEN TONIGHT SÓSA
  • 250 gr BRAUÐ, snittu-

Aðferð:

Setjið olíu (2-3 matskeiðar)í pott og hitið, skerið kjötið í strimla eða bita og brúnið í olíunni. Hellið næst sósunni yfir og hrærið saman.

Látið malla á pönnunni meðan hrísgrjónin eru soðin. Passið að hafa ekki of háan hita því þá sýður allur vökvi af pönnunni.
Hrærið öðru hverju.

Borinn fram með hrísgrjónum og snittubrauði.

 

Kaloríur 323 16%
Sykur 14g 16%
Fita 10g 14%
Hörð fita 2g 10%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Chicken-tonight
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér