Bakaður kjúklingur Parmesan
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 8 stk KJÚKLINGUR, læri, með skinni, hrátt
  • 5 msk SMJÖR, ósaltað
  • 2 msk STEINSELJA
  • 1 tsk BASIL
  • 0.75 dl BRAUÐRASP
  • 1 msk SINNEP, Dijon
  • 0.75 dl OSTUR, Parmesan-

Aðferð:


Hitið ofninn í 200° gr.

Smyrjið ofnskúffu eða eldfast mót aðeins með smjörlíki eða matarolíu.
Blandið saman í skál bræddu smjörinu og sinnepinu. Í annarri skál, blandið saman brauðraspinu, ostinum, steinseljunni og basilkum.

Dýfið kjúklingalærunum fyrst í smjör/sinneps blönduna, síðan í raspblönduna.
Raðið í mótið og bakið í u.þ.b. 45 mínútur. 

Kaloríur 168 8%
Sykur 2g 2%
Fita 16g 23%
Hörð fita 10g 50%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Bakaður kjúklingur Parmesan
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér