Rómantísk kjúklingasúpa
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 stk BLAÐLAUKUR, hrár
 • 1 stk RÓFA
 • 2 kg KJÚKLINGATENINGUR
 • 2000 ml Vatn
 • 2 msk SALT, borðsalt
 • 2 stk LAUKUR, hrár
 • 1500 gr KJÚKLINGUR, með skinni, hrár
 • 8 stk KARTÖFLUR, hráar
 • 4 stk GULRÆTUR, hráar
 • 2 stk BRAUÐ, hvítlauksbrauð
 • 1 stk BLÓMKÁL, hrátt
 • 3 dl PASTA, Tagliatelle

Aðferð:

Kjúklingurinn settur í pott með vatni, lauk og salti og soðið í 1 1/2 til 2 tíma.
Þegar kjúklingurinn er soðinn er hann tekin og látin kólna.
Á meðan soðið sigtað og grænmetið látið útí og soðið í ca.30 mín.
Kjúklingurinn er hreinsaður af beinunum og látinn út í pasta bætt í soðið og soðið í 30 mín.

Borið fram með hvítlauksbrauði eða rúnstykkjum, góðu smjöri og jafnvel auka kartöflum.

 

Kaloríur 2016 101%
Sykur 5g 6%
Fita 142g 203%
Hörð fita 62g 310%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Rómantísk kjúklingasúpa
Dopff au Moulin Pinot Gris Reserve
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Dopff au Moulin Pinot Gris Reserve
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Frakkland
 • Lýsing: Magnað með andalifur (Foie gras), reyktum fiskréttum og villibráðapaté. Að margra mati er Dopff au Moulin fjársjóður.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér