Einfaldur kjúklingur með broccoli
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 1 tsk KARRÍ, duft
  • 1 stk KJÚKLINGUR, með skinni, hrár
  • 4 msk SÓSA, MAJONES, 79% fita
  • 1 stk SPERGILKÁL, frosið
  • 1 stk SVEPPASÚPA, í bréfi

Aðferð:

Einn poki frosið broccoli eða ferskt.

Ein dós sveppasúpa.

 

Sjóðið kjúklinginn. Hrærið saman majónesi, karrý og sveppasúpu. Sjóðið broccoli. Setjið broccolí í eldfast mót, brytjið kjúlkinginn og setjið hann ofan á , hellið sveppablöndunni ofan á að lokum stráið rifnum osti yfir.Setjið í 180 - 200°heitan ofn og eldið þangað til osturinn hefur bráðnað og tekið á sig fallegan lit.

Einnig er gott að skella hrísgrjónum með í réttinn.                    

Kaloríur 111 6%
Sykur 0g 0%
Fita 12g 17%
Hörð fita 1g 5%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Einfaldur kjúklingur með broccoli
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér