Krassandi mango karrý nautapottur
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 2 stk ANANAS, niðursoðinn
 • 3 stk HVÍTLAUKSRIF
 • 1 tsk CHILI Rauður
 • 2 stk SVEPPIR, niðursoðnir
 • 0 SALT, borðsalt
 • 0 PIPAR, svartur
 • 4 stk PAPRIKA, rauð
 • 2 kg NAUTAGÚLLAS, hrátt
 • 3 stk LAUKUR, hrár
 • 3 tsk KARRÍ, duft
 • 2 stk MANGÓ CHUTNEY

Aðferð:

Brúnið nautakjötið í ofnskúffu eða pönnu, komið svo öllu saman fyrir í góðum potti og látið malla uns kjötið er hæfilegt undir tönn. Tímalengd matreiðslunnar ræðst m.a. af stærð kjötbitanna.

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðu: http://kjot.is

 

Kaloríur 513 26%
Sykur 0g 0%
Fita 8g 11%
Hörð fita 2g 10%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Krassandi mango karrý nautapottur
Marquez de Arienzo Gran Reserva
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Marquez de Arienzo Gran Reserva
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Spánn
 • Lýsing: Fullkomið með villibráð, t.d. rjúpu, gæs eða hreindýri.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér