Hátíðasalat með aprikósusósu
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 100 gr APRÍKÓSUR, niðursoðnar
 • 1 stk GREIPALDIN
 • 400 gr KJÚKLINGUR, með skinni, ofnsteiktur
 • 1 stk SALAT, Lambhaga-

sósa::

 • 1 tsk PIPAR, svartur
 • 0.5 tsk SALT, borðsalt
 • 200 gr SÝRÐUR RJÓMI, 10% fita
 • 2 msk APRÍKÓSUSULTA

Aðferð:

Best er að nota soðinn kjúkling frekar en steiktann.

 

Rífið salatið niður. Afhýðið greipaldin og skerið í bita.

Skerið kjötið og apríkósur í strimla (ath. haldið einni apríkósu eftir til að nota í sósuna)

Sósan
Blandið smátt saxaðri apríkósu, safa og apríkósusultu út í hrærðan sýrða rjómann. Kryddið með salti og pipar og berið fram sér með salatinu.

Berið fram með grófu brauði.


 

Kaloríur 324 16%
Sykur 20g 22%
Fita 22g 31%
Hörð fita 8g 40%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Hátíðasalat með aprikósusósu
Sunrise Cabernet Sauvignon
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Sunrise Cabernet Sauvignon
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Chile
 • Lýsing: Hentar með öllu kjöti, pastaréttum og ostum. Hefur farið sigurför um landið undanfarin ár og ekkert lát virðist vera á vinsældum þessa frábæra víns.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér