Fljótlegur Kjúlli á pönnuna
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 250 gr HRÍSGRJÓN, hvít, póleruð, hrá
 • 1 kg KJÚKLINGUR, með skinni, ofnsteiktur
 • 2 stk LAUKUR, hrár
 • 2 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 1.5 msk SÍTRÓNUSAFI, hreinn
 • 300 gr TÓMATAR, BUFF
 • 4 stk HVÍTLAUKSRIF
 • 0.75 dl KJÚKLINGASOÐ
 • 1 msk OREGANO

Aðferð:

Mallið laukinn í olífuolíunni þangað til hann er glær.

Bætið niðurrifnum kjúklingnum útí og hristið pönnuna yfir miklum hita, þangað til hann hefur blandast vel saman við olíuna og laukinn.

Bætið við kryddi og afgangnum af hráefninu út í (maukið tómatana).

Látið malla undir loki í 8- 10 mínutur.

Berið fram með hrísgrjónum eða núðlum.        

Kaloríur 928 46%
Sykur 4g 4%
Fita 51g 73%
Hörð fita 15g 75%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Fljótlegur Kjúlli á pönnuna
Mezzacorona Trentino Merlot
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Mezzacorona Trentino Merlot
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Ítalía
 • Lýsing: Snilldarvín með pasta, lasagna og kjúklingaréttum af ýmsu tagi. Mezzacorona Merlot hefur glatt margan manninn í stórveislum og segir það ýmislegt...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér