Ostapasta, kjúklingur og sveppir
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 300 gr Kjúklingabringur, án skinns
 • 1 msk OSTUR, rjómaostur, 22% fita
 • 2 ml ÓLÍFUOLÍA
 • 400 gr PASTA, eggjapasta, soðið
 • 0.5 tsk PIPAR, svartur
 • 1200 ml RJÓMI
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 200 gr SVEPPIR, hráir
 • 1 stk KJÚKLINGAKRAFTUR

Aðferð:

Kjúklingabringurnar eru skornar í bita og steiktar í olíu. Sveppir eru steikir með og krafti og kryddi bætt á pönnuna eftir smekk. Rjóminn er soðinn niður og rjómaosti bætt saman við. Þessu er hellt yfir soðið pastað.

 

Kaloríur 1186 59%
Sykur 0g 0%
Fita 111g 159%
Hörð fita 64g 320%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Ostapasta, kjúklingur og sveppir
Cape Spring Merlot Cabernet
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Cape Spring Merlot Cabernet
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Suður Afríka
 • Lýsing: Bragmikið og berjaríkt vín með sætum undirtón.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér