Kókossoðnar kjúklingabringur með...
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 600 gr Kjúklingabringur, án skinns
 • 400 ml KÓKOSMJÓLK
 • 1 tsk KJÚKLINGAKRAFTUR
 • 1 tsk ENGIFER
 • 1 stk SÍTRÓNUGRASSTÖNGLAR

Kúskússalat::

 • 2 stk Tómatar
 • 1 dl STEINSELJA
 • 3 msk SÍTRÓNUSAFI, hreinn
 • 1 stk LAUKUR, hrár
 • 3 dl KÚSKÚS, hrátt
 • 1 dl MYNTA
 • 3 dl Vatn

Aðferð:

Setjið allt í pott og sjóðið við vægan hita í 12-15 mín. Takið þá bringurnar upp úr og þykkið sósuna með sósujafnara.

Kúskússalat
Setjið kúskúsið í skál og hellið sjóðandi vatni yfir. Hrærið vel saman, breiðið álpappír yfir skálina og kælið. Blandið öllu hinu saman við kúskúsið og berið fram.

 

Kaloríur 425 21%
Sykur 3g 3%
Fita 26g 37%
Hörð fita 22g 110%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Kókossoðnar kjúklingabringur með sítrónugrasi og kúskússalati
Mezzacorona Trentino Merlot
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Mezzacorona Trentino Merlot
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Ítalía
 • Lýsing: Snilldarvín með pasta, lasagna og kjúklingaréttum af ýmsu tagi. Mezzacorona Merlot hefur glatt margan manninn í stórveislum og segir það ýmislegt...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér