Hamborgar með osti og franskar k...
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 8 stk BEIKON, hrátt
 • 350 gr FRANSKAR KARTÖFLUR, ofnsteiktar
 • 640 gr HAMBORGARI, steiktur, án brauðs
 • 80 gr OSTUR, ábætisostur
 • 2 tsk SEASON ALL

Aðferð:

Mótið 4 nautahamborgara og kryddið að eigin smekk (svartur pipar,hamborgarakrydd, salt). Vefjið tveimur beikonsneiðum um hvern borgara. Steikið í heilsuborðgrilli eða grillið á útigrilli eða í ofni, setjið ostasneiðarnar ofan á þegar búið er að snúa hamborgurunum. 

Góðir sem kjötréttur án brauðs t.d. með salati en líka á hefðbundin hátt í hamborgarabrauði með grænmeti og sósum að eigin vali.

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðu: http://kjot.is

 

Kaloríur 599 30%
Sykur 0g 0%
Fita 33g 47%
Hörð fita 15g 75%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Hamborgar með osti og franskar kartöflur
Raimat Abadia Crianza
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Raimat Abadia Crianza
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Spánn
 • Lýsing: Frábær blanda af þremur þrúgum gerir vínið mjög spennandi kost. Raimat Abadia er vín sem hentar við flest tækifæri.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér