Gullin karrý pottréttur
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 stk EPLI
 • 200 ml Vatn
 • 0.5 tsk TÍMÍAN
 • 0.5 tsk SALT, borðsalt
 • 0.5 tsk PIPAR, svartur
 • 1.5 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 600 gr NAUTAGÚLLAS, hrátt
 • 1 stk LAUKUR, hrár
 • 2 tsk KARRÍ, duft
 • 1 stk KJÖTKRAFTUR

Aðferð:

Saxið og brúnið epli og lauk í smjöri eða olíu, geymið í skál. Brúnið kjötbitana upp úr karrý í olíu eða smjöri og kryddið með salti, pipar og timian. Blandið nautakjötskrafti í c.a. 1 glas af vatni, hellið yfir og látið allt malla undir loki í 30-60 mín.

Þá er annað hvort að setja réttinn á borðið eða bæta hann með vænni gusu af rjóma. Njótið vel.

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðu: http://kjot.is

 

Kaloríur 212 11%
Sykur 0g 0%
Fita 8g 11%
Hörð fita 2g 10%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Gullin karrý pottréttur
Tommasi Ripasso
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Tommasi Ripasso
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Ítalía
 • Lýsing: Gengur vel með t.d. lambakjöti, kálfakjöti, nautakjöti, gæs og önd. Þetta er mjög gott ostavín og þá sérstaklega með hörðum ostum. Tommasi Ripasso...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér