Grillandi góð nautapíta
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 stk LAUKUR, hrár
 • 1 stk NAUTAHAKK, nautgr 12-20% fita hrátt
 • 1 stk PAPRIKA, gul
 • 1 stk PÍTUBRAUÐ, án fyllingar
 • 1 stk Tómatar
 • 1 stk OSTUR, Rifinn

Aðferð:

Setjið ost og steikt hakk í pítubrauð ásamt grænmeti að vali hvers og eins, grillið smá stund á hvorri hlið. Berið fram í fallegri servettu með frískandi drykk.

Pítubrauð er hægt að geyma í hillu í búrinu eða sumarhúsinu og verður ljómandi matur með kraftmikilli fyllingu á örskammri stundu á grilli. Réttur sem má laga að smekk hvers einstaklings.

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðu: http://kjot.is

Kaloríur 0 0%
Sykur 0g 0%
Fita 0g 0%
Hörð fita 0g 0%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Grillandi góð nautapíta
Marquez de Arienzo Gran Reserva
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Marquez de Arienzo Gran Reserva
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Spánn
 • Lýsing: Fullkomið með villibráð, t.d. rjúpu, gæs eða hreindýri.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér