Bolataco
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 1 stk GÚRKUR, hráar
  • 1 stk KÍNAKÁL, hrátt
  • 700 gr NAUTAHAKK, nautgr 12-20% fita hrátt
  • 150 gr OSTUR, blokkostur, 17% fita
  • 1 stk SÝRÐUR RJÓMI, 10% fita
  • 10 stk TAKÓ SKELJAR
  • 3 stk Tómatar
  • 1 stk LAUKUR, Rauð-

Aðferð:

Saxið niður grænmetið og komið öllu fyrir í skálum eða á einum stórum bakka eða fallegu bretti á eldhúsborðinu, ekki gleyma taco skeljunum og sýrða rjómanum. Brúnið hakkið á pönnu og blandið einni krukku af taco sósu saman við það, bætið við salti og pipar ef vill. Setjið heitt og ilmandi hakkið á borðið og kallið á heimilisfólkið, nú fylla allir sínar taco skelja að vild og njóta.

þessi uppskrift er fengin af heimasíðu: http://kjot.is 

Kaloríur 444 22%
Sykur 0g 0%
Fita 31g 44%
Hörð fita 14g 70%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Bolataco
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér