Biti ? Grand baquette
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 1 stk BRAUÐ, ítölsk, Ciabatta
  • 250 gr LAUKUR, hrár
  • 400 gr NAUTAKJÖT, millifeitt, steikt

Aðferð:

Grillið brauðið báðu megin (í ofni, rist eða grilli) smyrjið hvítlaukssósu á neðri helming brauðsins. Leggið salat að eigin vali yfir. Því næst nautakjötssneiðar og djúpsteiktu laukhringina ofan á nautakjötið.

Laukhringirnir setja að sjálfsögðu punktinn yfir i - ið en ef þú vilt skera niður bæði tíma við matreiðsluna og hitaeiningar væri t.d. kjörið að nota létt brúnaða laukhringi eða ferska hringi úr rauðlauk. Allt eftir þínum smekk.

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðu: http://kjot.is

Kaloríur 209 10%
Sykur 0g 0%
Fita 10g 14%
Hörð fita 4g 20%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Biti – Grand baquette
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér