Curry kjúklingasalat með jógúrt
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 1 stk EGG, hænuegg, soðin
  • 0.5 stk GÚRKUR, hráar
  • 0.75 dl JÓGÚRT, hreint
  • 600 gr KJÚKLINGUR, með skinni, ofnsteiktur
  • 0.75 dl MÖNDLUR
  • 6 stk TÓMATAR, Kirsuberja
  • 1 tsk CURRY PASTE, KRYDDMAUK
  • 1 stk Grænt salat

Aðferð:

Blandið saman curry paste, jógúrt og sítrónusafa og hrærið þangað til allt er blandað vel saman. Setjið öll efnin saman í skál og hellið sósunni yfir. Skreytið með dill greinunum.

                                     

 

Kaloríur 382 19%
Sykur 0g 0%
Fita 27g 39%
Hörð fita 8g 40%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Curry kjúklingasalat með jógúrt
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér