Pylsupanna
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 2 stk BEIKON, hrátt
 • 2 stk EPLI
 • 6 stk KARTÖFLUR, soðnar
 • 2 stk LAUKUR, hrár
 • 0.5 tsk PIPAR, svartur
 • 2.5 dl RJÓMI
 • 0.5 tsk SALT, borðsalt
 • 1 msk SOJASÓSA
 • 500 gr VÍNARPYLSUR

Aðferð:

 • Steikið beikon og lauk á pönnu og bætið eplunum út í.
 • Síðan eru pylsur og kartöflur sett út í og þegar allt er vel heitt í gegn er rjómanum og soya bætt út í. Látið malla um stund.
 • Smakkið til með salt og pipar.
 • Tilvalið er að bera réttinn fram með steiktu eggi, rauðrófum og rúgbrauði.

Ath. auðvitað má nota matreiðlsurjóma í stað rjóma til að fækka hitaeiningunum - en mælum við þó frekar með að borða bara örlítið minni skammt og njóta alvöru bragðs.

 

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www.kjarnafaedi.is

Kaloríur 329 16%
Sykur 0g 0%
Fita 27g 39%
Hörð fita 11g 55%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Pylsupanna
Cape Spring Merlot Cabernet
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Cape Spring Merlot Cabernet
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Suður Afríka
 • Lýsing: Bragmikið og berjaríkt vín með sætum undirtón.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér