Bjúgu og uppstúfur
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 10 stk KARTÖFLUR, hráar
 • 6 stk KINDABJÚGU, soðin

Uppstúfur::

 • 50 gr HVEITI
 • 1000 ml NÝMJÓLKURDUFT
 • 0.5 tsk SALT, borðsalt
 • 50 gr SMJÖR, sérsaltað
 • 3 msk SYKUR, STRÁSYKUR
 • 0.5 tsk PIPAR, hvítur

Aðferð:

 • Sjóðið bjúgun í 20-30 mín í stórum potti. Berið bjúgun fram heit.
 • Sjóðið kartöflurnar samhliða bjúgunum í söltu vatni.
 • Flysjið kartöflurnar og berið fram með uppstúfinum. 

Uppstúfurinn:

 • Bræðið smjörið í potti, hrærið hveitinu saman við, þannig að úr verði smjörbolla.
 • Bætið mjólkinni varlega í og hrærið uns kekkjalaust. Látið sjóða í nokkrar mínútur og hrærið vel í á meðan.
 • Kryddið með salti, sykri og pipar.

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www.kjarnafaedi.is

Kaloríur 1428 71%
Sykur 11g 12%
Fita 76g 109%
Hörð fita 49g 245%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Bjúgu og uppstúfur
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér