Austurlenskur kryddlögur
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 5 msk ÓLÍFUOLÍA
  • 0.5 tsk PIPAR, svartur
  • 0.5 tsk SALT, borðsalt
  • 1 msk ENGIFER
  • 6 stk HVÍTLAUKSRIF
  • 4 stk LIME

Aðferð:

Safinn kreistur úr límónunum og hvítlauksgeirarnir saxaðir smátt. Allt hrært vel saman og kjötið látið liggja í leginum á meðan grillið er hitað, eða í allt að 2 klst.

 

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www.lambakjot.is

Kaloríur 168 8%
Sykur 0g 0%
Fita 19g 27%
Hörð fita 3g 15%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Austurlenskur kryddlögur
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér