Tex-Mex-lambakótelettur
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 12 stk LAMBAKÓTILETTUR, hráar
 • 1 tsk PIPAR, svartur
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 1 tsk SYKUR, STRÁSYKUR
 • 1 tsk TÍMÍAN
 • 1.5 msk CHILI, krydd
 • 1 tsk cumin, kummin

Aðferð:

Kóteletturnar e.t.v. fitusnyrtar. Öllu kryddinu blandað saman og núið vel inn í kóteletturnar. Látnar standa í kæli í a.m.k. 4 klst og gjarnan lengur. Grillið hitað og kóteletturnar grillaðar við meðalhita í um 5 mínútur á hvorri hlið.

 

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www.lambakjot.is

Kaloríur 27 1%
Sykur 1g 1%
Fita 1g 1%
Hörð fita 0g 0%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Tex-Mex-lambakótelettur
Concha y Toro Carmenere Cabernet Sauvignon Reserva - Kassavín
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Concha y Toro Carmenere Cabernet Sauvignon Reserva - Kassavín
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Chile
 • Lýsing: Vín sem kemur skemmtileg á óvart. Hentar einstaklega vel með kjöti og þá sér í lagi grillmat. Þægilegt en jafnframt þétt vín með löngu eftirbragði....
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér