Steiktar lærisneiðar með sólþurr...
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 msk TÍMÍAN
 • 1 msk BASIL
 • 400 gr GRÆNMETI, Frosið
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 3 stk HVÍTLAUKSRIF
 • 0.5 tsk PIPAR, svartur
 • 3 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 1 kg LAMBALÆRI, með fitu, hrátt
 • 500 gr KARTÖFLUR, hráar

Sólþurrkað tómatpestó::

 • 1 msk BASIL
 • 2 msk BALSAM EDIK
 • 250 gr TÓMATAR, sólþurrkaðir, í olíu
 • 1 tsk TÍMÍAN
 • 1 msk HUNANG
 • 0.5 tsk SALT, borðsalt
 • 0.5 tsk PIPAR, svartur
 • 2 stk HVÍTLAUKSRIF

Aðferð:

Pestó:
Setjið allt í matvinnsluvél og maukið.


Blandið saman í litilli skál olíu, basil, tímíani, hvítlauk, salt og pipar. 

Nuddið blöndunni vel saman við kjötið og steikið síðan á meðalheitri pönnu í 5-7 mín. báðum megin. 

Berið kjötið fram með tómatpestói og t.d. blönduðu grænmeti og kartöflum.


Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www.lambakjot.is
Kaloríur 886 44%
Sykur 1g 1%
Fita 56g 80%
Hörð fita 18g 90%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Steiktar lærisneiðar með sólþurrkuðu tómatpestói
Wyndham Bin 555 Shiraz
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Wyndham Bin 555 Shiraz
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Ástralía
 • Lýsing: Frábært með nautasteikinni en einnig gott með lambi og villibráð. Sérlega gott með kröftugum grillmat. Shiraz er að verða ein vinsælasta þrúgan á...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér