Fiskpottréttur með rjómaosti
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 stk BRAUÐ, hvítlauksbrauð
 • 200 gr BLANDAÐ SALAT
 • 400 gr ÝSA, hrá
 • 250 gr SVEPPIR, hráir
 • 30 gr SMJÖR
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 1 tsk PIPAR, svartur
 • 250 gr OSTUR, rjómaostur, 22% fita
 • 1 dl MYSA
 • 500 gr KARTÖFLUR, hráar
 • 1 msk DILL, þurrkað
 • 250 gr RÆKJUR

Aðferð:

 1. Setjið smjör, ýsu eða skötusel, rækjur og sveppi í pott eða barmaháa pönnu og steikið í 5-7 mínútur.
 2. Bætið rjómaostinum, mysunni, salti, pipar og dilli út í og látið krauma í um 7 mínútur eða þar til þykknar.
 3. Berið fram með volgu brauði, soðnum kartöflum og fersku salati.
Kaloríur 474 24%
Sykur 0g 0%
Fita 22g 31%
Hörð fita 13g 65%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Fiskpottréttur með rjómaosti
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér