Óreganó- og kumminkryddaðar lamb...
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 4 stk HVÍTLAUKSRIF
 • 250 gr SVEPPIR, hráir
 • 1.5 tsk SALT, Maldon-
 • 3 msk OREGANO
 • 2 msk cumin, kummin
 • 1 tsk PIPAR, svartur
 • 1 stk PAPRIKA, rauð
 • 4 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 8 stk LAMBAKÓTILETTUR, hráar
 • 1 stk KÚRBÍTUR, hrár
 • 500 gr KARTÖFLUR, hráar

Óreganósósa::

 • 3 tsk OREGANO
 • 2 tsk KORIANDER
 • 1 msk HUNANG
 • 2 dl SÝRÐUR RJÓMI, 18% fita
 • 2 dl SÓSA, MAJONES, 79% fita
 • 1 msk SÍTRÓNUSAFI, hreinn
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 0.5 tsk PIPAR, svartur
 • 1 tsk cumin, kummin

Aðferð:

Setjið allt í skál og blandið vel saman.

Grillið kóteletturnar á meðalheitu grilli í 3-5 mín á hvorri hlið. Berið fram með sósunni og t.d. grilluðu grænmeti og kartöflum.

 

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www.lambakjot.is

Kaloríur 328 16%
Sykur 1g 1%
Fita 21g 30%
Hörð fita 4g 20%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Óreganó- og kumminkryddaðar lambakótelettur
Campo Viejo Reserva
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Campo Viejo Reserva
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Spánn
 • Lýsing: Gengur afar vel með lambakjöti og þá einkum grilluðu. Einstaklega gott með tapasréttum og ostum í mýkri kantinum.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér