Ferskt Tortellini með Gorgonzola
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 10 stk HNETUR, valhnetur
 • 200 gr RJÓMI
 • 0.5 tsk SALT, borðsalt
 • 30 gr SMJÖR
 • 200 gr OSTUR, Galbani Gorgonzola
 • 2 stk MYNTA
 • 500 gr PASTA, Tortellini

Aðferð:

 1. Bræðið ostinn, rjómann og smjörið saman á stórri steikingarpönnu.
 2. Bætið hnetunum saman við niðurskornum.
 3. Sjóðið RANA pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakka (5mín.), sigtið og bætið saman við sósuna á pönnunni
 4. Berist fram heitt, setjið á diska og skreytið réttinn með ferskum myntu blöðum eða marjoram.
Kaloríur 772 39%
Sykur 1g 1%
Fita 47g 67%
Hörð fita 18g 90%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Ferskt Tortellini með Gorgonzola
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér