Bragðgott heilhveitibrauð
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 8 gr GER, þurrger
  • 200 gr HEILHVEITI
  • 2 tsk SALT, borðsalt
  • 250 ml SÚRMJÓLK
  • 1.5 dl Vatn

Aðferð:


Súrdeig: Heilhveiti og súrmjólk blandað saman og látið standa í 1-2 sólarhringa.

Eftir 1-2 daga er öllum efnunum saman og deigið hnoðað vel saman og látið standa í ca 20 mín. áður en það er mótað. Svo er brauðið látið lyfta sér í u.þ.b. 45 mín og bakað í ca 35 mín. við 200°c. Bökunartími 35 min.

http://www.kornax.is

Kaloríur 196 10%
Sykur 0g 0%
Fita 3g 4%
Hörð fita 2g 10%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Bragðgott heilhveitibrauð
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér