Ekta amerísk BBQ sósa
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 0.5 dl EPLASÍDER
 • 0.5 msk SINNEP, Dijon
 • 1 stk CHILI Rauður
 • 0.5 tsk CAYENNE PIPAR
 • 200 ml TÓMATAR, niðursoðnir
 • 1 msk SOJASÓSA
 • 0.5 tsk SALT, borðsalt
 • 1 msk PÚÐURSYKUR
 • 1 tsk PIPAR, svartur
 • 0.75 msk PAPRIKUDUFT
 • 1 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 0.5 stk LAUKUR, hrár
 • 0.25 msk SÓSA, Worchester-

Aðferð:

 1. Afhýðið laukinn og saxið smátt.
 2. Fræhreinsið chili piparinn og saxið smátt.
 3. Steikið á pönnu í olíu þar til laukurinn mýkist.
 4. Bætið restinni af því sem er upptalið hér fyrir framan og sjóðið upp.
 5. Lækkið hitann og látið malla í eina og hálfa klst. Hrærið í af og til.
 6. Kælið sósuna alveg niður áður en hún er sett í krukku.
 7. Ef sósan reynist of þykk má þynna hana með smávegis af vatni þegar hún verður notuð.

Geymist í góðu íláti í eina viku í ísskáp.

Kaloríur 81 4%
Sykur 4g 4%
Fita 4g 6%
Hörð fita 1g 5%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Ekta amerísk BBQ sósa
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér