Einiberjasósa
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 2 msk OSTUR, mysingur
 • 1 tsk PIPAR, svartur
 • 6 dl RJÓMI, matreiðslurjómi
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 1 dl SÓSUJAFNARI
 • 6 dl KALKÚNASOÐ
 • 20 stk EINIBER
 • 4 msk RIFSBERJAHLAUP

Aðferð:

 1. Búið til kalkúnasoð með því að sjóða innyflin úr kalkúnanum í vatni í a.m.k. klukkustund og síið síðan vökvann. (eða notið vatn + kraft).
 2. Setjið kalkúnasoð, rjóma og einiber í pott og sjóðið þar til u.þ.b. 6 dl eru eftir.
 3. Hrærið út í hrútaberjahlaupi og mysingi með pískara og smakkið til með salti og pipar.
 4. Þykkið með sósujafnara ef sósan er þynnt á ný.
 5. Auka má kalkúnabragðið með því að taka smá soð af kalkúnanum þegar hann er fullsteiktur.
Kaloríur 82 4%
Sykur 0g 0%
Fita 4g 6%
Hörð fita 2g 10%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Einiberjasósa
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér