Mexico súpa
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 msk KJÚKLINGUR, með skinni, ofnsteiktur
 • 1 tsk CHILI, krydd
 • 2 tsk SÓSA, Worchester-
 • 5 dl KJÚKLINGASOÐ
 • 2 stk HVÍTLAUKSRIF
 • 1 stk CHILI Rauður
 • 1 stk CAYENNE PIPAR
 • 500 ml TÓMATSAFI
 • 800 gr TÓMATAR, niðursoðnir
 • 1 tsk PIPAR, svartur
 • 3 stk LAUKUR, hrár
 • 5 dl KJÖTSOÐ
 • 1 tsk cumin, kummin

Aðferð:

Steikið laukinn og hvítlaukinn í potti og setjið svo restina samanvið nema kjúklinginn.
Súpan látin sjóða í 2-3 klst. Steikið kjúklinginn á pönnu og bætið honum svo út í súpuna síðasta klukkutímann.
Borið fram með rifnum osti, sýrðum rjóma, guacamole og nachos flögum.


Þessi uppskrift er fyrir svona 6-8.
Munið að krydd er afstætt.

http://islandia.is/pollyanna/pasta.html

Kaloríur 85 4%
Sykur 0g 0%
Fita 2g 3%
Hörð fita 0g 0%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Mexico súpa
Raimat Chardonnay
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Raimat Chardonnay
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Spánn
 • Lýsing: Gott með laxi, frekar feitum fiski og kjúklingi. Þeir sem eru ekki hrifnir af eikuðum vínum hafa fundið eitthvað við sitt hæfi í Raimat Chardonnay.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér