Hrísgrjón. Fyrir 4 pers.
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 0.5 stk LAUKUR, hrár
 • 0.5 tsk SALT, borðsalt
 • 6 dl Vatn
 • 4 dl HRÍSGRJÓN, BASMATI
 • 2 msk MATAROLÍA
 • 0.2 dl PIPAR, hvítur

Aðferð:

1.     Olían er sett í pott og hituð, lauknum er bætt út í og hann látin krauma í smá stund. Hrísgrjónunum bætt út í og þau hituð í smá stund með lauknum og olíunni.

2.     Vatninu er bætt í pottinn ásamt salti og pipar, hrært í með sleif.

3.     Lok er sett á pottinn og látið sjóða rólega þar til vatnið er horfið, potturinn er þá tekinn af hitanum og látinn standa í ca. 10 mín. áður en þau eru borin á borð.

islandia.is/pollyanna/pasta.html

Kaloríur 88 4%
Sykur 0g 0%
Fita 8g 11%
Hörð fita 2g 10%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Hrísgrjón. Fyrir 4 pers.
Jacob´s Creek Riesling
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Jacob´s Creek Riesling
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Ástralía
 • Lýsing: Frekar þurrt en jafnframt ávaxtaríkt vín, mjög aðlaðandi karakter með undirliggjandi lime og sítrus. Vín í góðu jafnvægi með kraftmiklu og þægilegu...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér