Einföld ostakaka
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 2 dl FLÓRSYKUR
  • 20 gr KEX, hveiti-/hafrakex
  • 0.4 stk OSTUR, rjómaostur, 22% fita
  • 200 gr RJÓMI
  • 100 gr SMJÖR, sérsaltað

Aðferð:

  1. Smjör brætt í potti og hafrakexið mulið út í. Þessu þrýst í botninn á eldföstu móti og bakað í 10 mín. við 200°C.
  2. Því næst eru rjómaosti og flórsykri hrært vel saman þangað til blandan verður mjúk.
  3. Rjómi þeyttur.
  4. Þessu blandað vel saman og sett ofan á kældan botninn.

Það er best að geyma ostakökuna í sólarhring áður en hún er borin fram.

Kaloríur 397 20%
Sykur 6g 7%
Fita 40g 57%
Hörð fita 24g 120%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Einföld ostakaka
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér