Grískur kjúklingur með kartöflum
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 3 msk JURTAOLÍA, ÍSÍÓ4, D vítamínbætt
 • 4 stk KARTÖFLUR, hráar
 • 1 stk KJÚKLINGUR, með skinni, hrár
 • 1 stk SÍTRÓNUR
 • 3 msk SMJÖR, ósaltað
 • 2 msk OREGANO

Aðferð:


Hita ofninn í 350°F (trúlega um 180°C).
Þvo og þurrka kjúklinginn
Skera kartöflur í 3 cm sneiðar
Setja kjúklinginn  og kartöflurnar í ofnskúffu eða eldfast fat
Salta og pipra
Blanda saman olíu, smjöri (bræddu) og sítrónusafa
Smyrja á kjúkling  og kartöflur.
Dreifa oregano yfir
Hella restinni af oliu/smjör/safa yfir
Setja álpappír yfir allt saman
Eldað í 1 1/2 tíma og ekki taka álpappírinn af í þann tíma
Hækka hitann í 400°F (rúmlega 200°C) og taka álpappírinn af
Elda í 15 mínútur til viðbótar eða þar til kjúklingur og kartöflurnar eru gullinbrún

http://islandia.is/pollyanna/pasta.html

Kaloríur 182 9%
Sykur 0g 0%
Fita 21g 30%
Hörð fita 7g 35%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Grískur kjúklingur með kartöflum
Marquez de Arienzo Reserva
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Marquez de Arienzo Reserva
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Spánn
 • Lýsing: Gott með ljósu og rauðu kjöti, grillsteikum og villibráð.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér