Thailenskur kjúklingur í grænni ...
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 stk BANANAR
 • 175 gr HRÍSGRJÓN, hýðishrísgrjón, hrá
 • 250 gr KJÚKLINGUR, með skinni, ofnsteiktur
 • 1 msk KÓKOSFEITI
 • 2 msk KÓKOSMJÖL
 • 0.5 stk CHILI Rauður
 • 190 gr KARRÍ, Grænt
 • 0.5 msk KORIANDER
 • 150 gr Karrýsósa, í bréfi

Aðferð:

 • Ristið kókosmjölið á pönnu í 1-2 mínútur eða þangað til aðeins brúnað og ilmandi.
 • Setjið til hliðar.
 • Setjið kókosfeiti eða ólífuolíu á pönnu og setjið bananana í sneiðum á pönnuna. Gætið þess vel að merja þá ekki þegar þeim er snúið við.
 • Bætið sósunni við og hrærið varlega.
 • Bætið rifnum kjúklingnum út í.
 • Hitið á háum hita í 5 -7 mínútur en án þess að sjóði.
 • Á meðan á að sjóða grjónin samkvæmt leiðbeiningum. Láta allt vatn renna af þeim
 • Bæta við ristuðu kókosmjölinu út í grjónin. Dreifið chilliinu og coriander út á
 • Berið grjónin fram með kjúklingaréttinum.

 • Saltið grjónin eftir smekk það er ágætt að setja 1/4 tsk af heilsusalti (Herbamare)þegar grjónin eru soðin.

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www.cafesigrun.com

Kaloríur 461 23%
Sykur 1g 1%
Fita 22g 31%
Hörð fita 12g 60%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Thailenskur kjúklingur í grænni karrísósu með kókoshrísgrjónum
Tommasi Romeo
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Tommasi Romeo
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Ítalía
 • Lýsing: Með ljúfan angan af cappuchino gefa ljúffeng og sæt kirsuber fögur fyrirheit sem er fylgt eftir með undirliggjandi súkkulaðitón. Fínlegt og fágað...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér