Grillaðar lambalundir með kryddj...
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 kg LAMBALUNDIR, hráar

Kryddjurtapestó:

 • 1 msk HUNANG
 • 0.5 stk MYNTA
 • 2 msk HNETUR, Furu-
 • 1 stk BASIL
 • 0.5 stk TÍMÍAN
 • 0.5 stk STEINSELJA
 • 1 msk SÍTRÓNUSAFI, hreinn
 • 1 tsk SALT, sjávarsalt
 • 0.5 tsk PIPAR, svartur
 • 2 msk OSTUR, Parmesan-

Aðferð:

Setjið allt í matvinnsluvél og maukið vel. Veltið kjötinu upp úr 1/3 af kryddjurtapestóinu og geymið við stofuhita í 1 klst. Grillið kjötið á vel heitu grilli í 2-3 mín. á hvorri hlið. Berið kjötið fram með afganginum af pestóinu og t.d. grilluðu grænmeti og kartöflum.

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www.lambakjot.is

Kaloríur 447 22%
Sykur 0g 0%
Fita 22g 31%
Hörð fita 8g 40%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Grillaðar lambalundir með kryddjurtapestói
Bach vina Extrísima tinto.
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Bach vina Extrísima tinto.
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Spánn
 • Lýsing: Passar einkar vel með Tapasréttum,pottréttum,túnfiski og í grillveisluna.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér