Blómkálshakk
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 0.5 stk BLÓMKÁL, hrátt
  • 1 stk LAUKUR, hrár
  • 600 gr NAUTAHAKK, nautgr 12-20% fita hrátt
  • 100 gr OSTUR, rjómaostur, 22% fita
  • 1 stk PAPRIKA, rauð
  • 200 gr SVEPPIR, hráir

Aðferð:

Steikið hakkið kryddið að vild og geymið.
Steikið grænmetið og setjið út í hakkið.
Steikið blómkálið sér, brytja niður í hæfilega bita, krydda það með karry og tandoory (verður fallega gult) gufusjóða í 2-5 mín með pínulitlu vatni.
Blandið svo hakkinu og grænmetinu saman við blómkálið og setjið svo rjómaostinn útá og blandið öllu vel saman.
Borið fram með hrísgrjónum. Skemmtilegt er að setja tandoory út í pottin meðan hrísgrjónin eru að sjóða þá verða þau fallega gul.

 

Kaloríur 372 19%
Sykur 0g 0%
Fita 26g 37%
Hörð fita 12g 60%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Blómkálshakk
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér