Tómatasalat
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 tsk HUNANG
 • 0.5 stk LAUKUR, Rauð-
 • 0.5 stk HVÍTLAUKSRIF
 • 2 msk BASIL
 • 1 msk BALSAM EDIK
 • 5 stk Tómatar
 • 0.5 tsk SALT, borðsalt
 • 0.5 tsk PIPAR, svartur
 • 2 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 0.25 tsk CHILI, krydd

Aðferð:

Tómatarnir saxaðir smátt og laukurinn einnig. Hvítlaukurinn pressaður. Sett í skál og öllu hinu hrært saman við. Látið standa í hálftíma og hrært öðru hverju. Smakkað og bragðbætt eftir smekk. Síðan er salatinu hrúgað á fat eða stóran disk .

 

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www.lambakjot.is

Kaloríur 77 4%
Sykur 1g 1%
Fita 8g 11%
Hörð fita 1g 5%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Tómatasalat
Tommasi Romeo
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Tommasi Romeo
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Ítalía
 • Lýsing: Með ljúfan angan af cappuchino gefa ljúffeng og sæt kirsuber fögur fyrirheit sem er fylgt eftir með undirliggjandi súkkulaðitón. Fínlegt og fágað...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér