Einfaldur chili kjúklingur
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 6 stk Kjúklingabringur, án skinns
 • 1 stk LAUKUR, hrár
 • 1 tsk PIPAR, svartur
 • 250 gr RJÓMI
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 3 stk HVÍTLAUKSRIF
 • 340 gr SÓSA, Chili
 • 1 tsk CHILI, krydd

Aðferð:

 1. Bringurnar steiktar á pönnu í smjöri, 7 mín. á hvorri hlið, kryddaðar með salti, pipar og chillipipar eftir smekk.
 2. Þær eru síðan settar í eldfast mót og í ofn í 20 mín. við 200°C.
 3. Sneiðið laukinn og steikið á pönnu ásamt hvílauksrifjum (söxuðum), hellið Hunts chillisósunni yfir og hrærið rjómann saman við hægt og rólega.
 4. Sósunni er síðan hellt yfir og rétturinn er settur aftur í ofn í 10.mín.
Kaloríur 303 15%
Sykur 0g 0%
Fita 23g 33%
Hörð fita 13g 65%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Einfaldur chili kjúklingur
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér