Grillaður ananas með chili-hunan...
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 1 stk ANANAS, hrár
  • 2 msk HUNANG
  • 0.5 tsk PIPAR, svartur
  • 0.5 stk CHILI Rauður

Aðferð:

Skerið ananasinn í 6-8 geira eftir endilöngu og látið blöðin fylgja með. Fræhreinsið chilialdinið og saxið það smátt. Hrærið því saman við hunangið og penslið alla skurðfleti á ananasinum með blöndunni. Malið örlítinn pipar yfir.
 
Setjið ananasinn á grillið og grillið hann við fremur vægan hita þar til hann er heitur í gegn og rétt farnar að sjást rendur á honum. Berð fram með ástaraldinsósu og hunangsskyrsósu.

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni:www.lambakjot.is

Kaloríur 27 1%
Sykur 0g 0%
Fita 0g 0%
Hörð fita 0g 0%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Grillaður ananas með chili-hunangsgljáa
Mezzacorona Trentino Chardonnay
  • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
  • Mezzacorona Trentino Chardonnay
  • Tegund: Hvítvín
  • Land: Ítalía
  • Lýsing: Hentar með súpum, fiskmeti eða grænmeti. Einnig gott sem fordrykkur. Eitt söluhæsta vínið á markaðnum þegar kemur að vali á vínum í stórveislur -...
Veldu annað vín
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér