Grillað lambainnralæri með sítró...
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 2.2 kg LAMBALÆRI, fitusnyrt, hrátt
 • 0.5 dl ÓLÍFUOLÍA
 • 1 tsk PIPAR, svartur
 • 2 msk STEINSELJA
 • 1 dl TÍMÍAN
 • 3 stk HVÍTLAUKSRIF

Aðferð:

Takið lambakjöt úr kæli a.m.k. 30-45 mín. áður en það á að fara á grillið.
Til að fá safaríkt og meyrt lambakjöt, sérstaklega ef um stóra bita er að ræða, ætti að hvíla kjötið eftir grillun. Hyljið það með álpappír og látið standa í u.þ.b. 10 mín.

Kaloríur 986 49%
Sykur 0g 0%
Fita 61g 87%
Hörð fita 28g 140%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Grillað lambainnralæri með sítrónutímíani
Jacob
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Jacob's Creek Johann Shiraz Cabernet
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Ástralía
 • Lýsing: Ómótstæðilegur gullmoli frá Jacob´s Creek. Glæsileg uppbygging víns þar sem einungis sérvalin ber eru notuð, þrúgurnar Shiraz og Cabernet ná...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér