Eggjabrauð
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 4 stk BRAUÐ, franskbrauð
  • 4 stk EGG, hænuegg, hrá
  • 500 gr SMJÖR
  • 2 tsk MATAROLÍA

Aðferð:

  1. Brjótið eggin í skál og þeytið þau vel saman. Saltið og piprið ef þið viljið.
  2. Hitið smjör og olíu á pönnu, svo feitin verði vel heit, en þó ekki að það rjúki úr henni.
  3. Skeri skorpuna af brauðinu, og dífið í egginn svo þau þeki vel. Látið renna af sneiðinni.
  4. Steikið sneiðarnar báðu megin, svo þær verði fallega brúnar og stökkar.
Borðið brauðið heitt.
Gott er að borða brauðið með tómatsósu, en einnig er hægt er að bragðbæta það með t.d. kanilsykri eða sultu.
Kaloríur 930 46%
Sykur 0g 0%
Fita 104g 149%
Hörð fita 58g 290%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Eggjabrauð
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér