BBQ-kryddaðar lambagrillsneiðar ...
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 3 msk ÓLÍFUOLÍA
  • 1.5 msk BBQ KRYDD
  • 4 stk KARTÖFLUR, Bökunar-
  • 1.5 kg LAMBAGRILLSNEIÐAR

Aðferð:

Penslið lambasneiðar með olíu og kryddið með BBQ-kryddi.

Grillið á meðalheitu grilli í 10 mín.

Snúið kjötinu reglulega og penslið kjötið með BBQsósu og grillið í 2 mín. á hvorri hlið.

Berið kjötið fram með BBQ-sósu og t.d. bökuðum kartöflum og grilluðu grænmeti.

Kaloríur 119 6%
Sykur 0g 0%
Fita 12g 17%
Hörð fita 2g 10%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
BBQ-kryddaðar lambagrillsneiðar með BBQ-sósu
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér