Eggja- og túnfisk ommeletta
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 6 stk Eggaldin
 • 0.35 stk GÚRKUR, hráar
 • 0.5 stk LAUKUR, hrár
 • 1 stk PAPRIKA, rauð
 • 2 stk Tómatar
 • 1 stk TÚNFISKUR, niðursoðinn í vatni
 • 250 ml MJÓLK, Létt-
 • 1 msk PASTAKRYDD

Aðferð:

 1. Hristið saman egg, mjólk og krydd.
 2. Hellið á heita pönnu og lækkið hitann fljótlega þegar allt er komið á hana.
 3. Skerið grænmetið smátt og saxið einnig túnfiskinn smátt.
 4. Skerið tómatana í sneiðar og leggið á ommilettuna.
 5. Látið malla á pönnunni undir loki í 10 mín.
Kaloríur 38 2%
Sykur 0g 0%
Fita 2g 3%
Hörð fita 1g 5%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Eggja- og túnfisk ommeletta
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér