Grænt ávaxtasalat
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 2 msk HUNANG
 • 4 stk Kiwi
 • 1 stk MELÓNUR, hunangsmelónur
 • 450 gr VÍNBER
 • 8 stk MYNTA

Aðferð:

 1. Skerið börkinn frá og steinhreinsið melónuna og skerið hana síðan í minni bita.
 2. Afhýðið kívíið og skerið í sneiðar.
 3. Skolið vínberin, skerið þau í tvennt og steinhreinsið.
 4. Geymið safann sem rennur af ávöxtunum þegar þeir eru skornir.
 5. Blandið saman ávöxtunum og setjið í skálar.
 6. Blandið saman safanum og hunanginu og hellið yfir ávextina, skreytið með myntublöðunum.
 7. Ef það á ekki að bera salatið strax fram, er gott að úða smá sítrónusafa yfir ávextina til að viðhalda ferskleika þeirra.                                                                                                                                            Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www.kjarnafaedi.is

Kaloríur 109 5%
Sykur 0g 0%
Fita 1g 1%
Hörð fita 0g 0%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Grænt ávaxtasalat
Bach Extrísimo Semi Dulce
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Bach Extrísimo Semi Dulce
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Spánn
 • Lýsing: Vín sem að hentar einkar vel með fiskréttum, fiskisúpum,gráðosti,ljósu kjöti og sætum eftirréttum.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér