Dýrlegur kjúklingur á grillpinna
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 250 gr HRÍSGRJÓN, hvít, póleruð, hrá
 • 0.5 msk HUNANG
 • 700 gr Kjúklingabringur, án skinns
 • 4 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 1 stk SÍTRÓNUR
 • 4 msk SOJASÓSA
 • 1 stk CHILI Rauður
 • 2 msk ENGIFER
 • 3 stk SÍTRÓNUGRASSTÖNGLAR

Aðferð:

 1. Skerið kjúklingabringurnar í þrennt á þverveginn.
 2. Maukið saman í matvinnsluvél sítrónugras (fínt saxað), engifer (fínrifið), sojasósu, hunang og sesamolíu.
 3. Hellið kryddmaukinu yfir kjúklinginn og látið marinerast í a.m.k. 2 klst. eða allt að sólarhring.
 4. Þræðið einn kjúklingastrimil á hvern grillpinna.
 5. Grillið kjúklinginn í 3-4 mín. á hvorri hlið, á frekar háum hita, þar til hann verður fallega karamellubrúnn á litinn.
 6. Niðursaxið kóríander og söxuðu chili-aldini yfir réttinn áður en kjúklingurinn er borin fram.
 7. Skerið límónu í 4 báta og dreypið örlitlum safa yfir kjúklinginn. Framreiðið bátana svo með kjúklingnum.

Spjótin bragðast einstaklega vel með maukuðu mangói, blönduðu með ögn af hvítvínsediki og söxuðu chili-aldini, ásamt sjóðandi heitum jasmínhrísgrjónum.

Kaloríur 558 28%
Sykur 0g 0%
Fita 17g 24%
Hörð fita 3g 15%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Dýrlegur kjúklingur á grillpinna
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér