Bóndabrauð
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 2 tsk GER, þurrger
 • 50 gr HEILHVEITI
 • 400 gr HVEITI
 • 3 dl MYSA
 • 50 gr RÚGMJÖL, sigtimjöl
 • 2 tsk SALT, borðsalt
 • 1 msk SÍRÓP
 • 1 msk MATAROLÍA

Aðferð:

 • Blandið saman mjöli og þurrgeri í skál.
 • Velgið mysuna og blandið saman við mjölið, ásamt salti, smjöri og sírópi.
 • Hnoðið degið vel og leggið svo í skál með rökum klút eða plastfilmu yfir. Látið hefast í 1 klst.
 • Sláið degið niður og mótið fallegt brauð (eða setjið í brauðform), hyljið deigið og það látið hefast í uþb. 45 mín eða þar til það hefur tvöfaldað sig.
 • Bakið á 180°C í uþb. 35 mín.

  Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www.kjarnafaedi.is

Kaloríur 471 24%
Sykur 0g 0%
Fita 5g 7%
Hörð fita 1g 5%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Bóndabrauð
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér