Uppstúfur
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 50 gr HVEITI
 • 1000 ml NÝMJÓLK
 • 0.5 tsk SALT, borðsalt
 • 50 gr SMJÖR, ósaltað
 • 3 msk SYKUR, STRÁSYKUR

Aðferð:

 • Bræðið smjörið í potti, hrærið hveitinu saman við, þannig að úr verði smjörbolla.
 • Bætið mjólkinni varlega í og hrærið uns kekkjalaust. Látið sjóða í nokkrar mínútur og hrærið vel í á meðan.
 • Kryddið með salti, sykri og pipar.

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www. kjarnafaedi.is

Kaloríur 350 18%
Sykur 11g 12%
Fita 20g 29%
Hörð fita 13g 65%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Uppstúfur
Jacob
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Jacob's Creek Johann Shiraz Cabernet
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Ástralía
 • Lýsing: Ómótstæðilegur gullmoli frá Jacob´s Creek. Glæsileg uppbygging víns þar sem einungis sérvalin ber eru notuð, þrúgurnar Shiraz og Cabernet ná...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér