Hakk og taco
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 stk KÍNAKÁL, hrátt
 • 1 msk TACO SEASONING MIX
 • 200 ml SALSA SÓSA
 • 300 gr OSTUR, Rifinn
 • 1 stk LAUKUR, Rauð-
 • 2 stk HVÍTLAUKSRIF
 • 4 stk TÓMATAR, BUFF
 • 150 ml SÝRÐUR RJÓMI, 10% fita
 • 600 gr NAUTAHAKK, nautgr 12-20% fita hrátt
 • 0.5 stk AVAKADÓ

Aðferð:

Taco skeljar.

Steikið nautahakk í smá olíu á pönnu og kryddið, látið krauma þar til hakkið er farið að brúnast, bætið þá lauk og hvítlauk á pönnuna steikið áfram í fimm mínútur.

Setjið taco skeljar á ofnplötu og stillið ofninn á 200 gráður, hitið taco skeljarnar og fyllið þær síðan með hakkblöndunni.

Berið fram með osti, grænmeti, taco sósu og sýrðum rjóma.


Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www.bonus.is

Kaloríur 567 28%
Sykur 1g 1%
Fita 37g 53%
Hörð fita 18g 90%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Hakk og taco
Campo Viejo Gran Reserva
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Campo Viejo Gran Reserva
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Spánn
 • Lýsing: Frábært vín með grilluðu lamba- og nautakjöti. Vín fyrir þá sem vilja gera gott við sig og sína. Hentar einnig vel með öðru rauðu kjöti og...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér